24.
september 2018
Samtök kvenna á Íslandi og samtök launafólks standa að baki kvennafrís 2018 þann 24. október næstkomandi, þar sem konur eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14.55 þann dag og fylkja liðið á samstöðufund á Arnarhóli. Fundurinn fer fram undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur hjúkrunarfræðinga til að fjölmenna á Arnarhól og sýna samstöðu.
Fréttin í fullri lengd á vef BSRB
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur hjúkrunarfræðinga til að fjölmenna á Arnarhól og sýna samstöðu.
Fréttin í fullri lengd á vef BSRB